Um mig

Hæ og velkomin á bloggsíðuna mína.

Ég heiti Hildur Árnadóttir og er 22 ára. Ég er stúdent frá Kvennó, lærður snyrtifræðingur og stunda nú nám í viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Ég hef brennandi áhuga á tísku og hönnun og öllu sem við kemur því.

Ég bjó til bloggsíðu árið 2014, til þess að geta komið frá mér hugmyndum mínum og deilt með öðrum sem hafa áhuga á.