Þessi færsla er unnin í samstarfi við Daniel Wellington
Mig langar að sýna ykkur það nýjasta í Daniel Wellington safninu mínu en ég er orðin 2 úrum og einu armbandi ríkari. Safnið mitt samanstendur núna af 4 úrum. Frá því ég sá þessi úr fyrst hef ég verið svo skotin í þeim og verð alltaf skotnari og skotnari með hverri línunni sem kemur frá þeim. Nýjasta línan þeirra heitir petite og er uppáhaldslínan mín til þessa. Öll úrin sem ég ætla að sýna ykkur eru úr þeirri línu. Þau eru svo elegant og falleg og koma í mörgum gerðum, með ljósri og dökkri skífu, í rose gold og silfri, með járn ól og leður ól sem kemur í þremur litum. Ólarnar er svo líka hægt að kaupa stakar og skipta um.
Kóðinn HILDUR15 veitir þér 15% afslátt af öllum vörum inná danielwellington.com
x hildur