Browsing Category

Fashion

Fashion

NEW IN – DANIEL WELLINGTON

júní 20, 2017

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Daniel Wellington

Mig langar að sýna ykkur það nýjasta í Daniel Wellington safninu mínu en ég er orðin 2 úrum og einu armbandi ríkari. Safnið mitt samanstendur núna af 4 úrum. Frá því ég sá þessi úr fyrst hef ég verið svo skotin í þeim og verð alltaf skotnari og skotnari með hverri  línunni sem kemur frá þeim. Nýjasta línan þeirra heitir petite og er uppáhaldslínan mín til þessa. Öll úrin sem ég ætla að sýna ykkur eru úr  þeirri línu. Þau eru svo elegant og falleg og koma í mörgum gerðum,  með ljósri og dökkri skífu, í rose gold og silfri, með járn ól og leður ól sem kemur í þremur litum. Ólarnar er svo líka hægt að kaupa stakar og skipta um.

Kóðinn HILDUR15  veitir þér 15% afslátt af öllum vörum inná danielwellington.com

x hildur

Fashion

FYRSTI Í SECRET SOLSTICE

júní 16, 2017
Úlpa – Urban Outfitters // Bolur – H&M // Buxur – Topshop // Skór – Adidas


Augnskuggi – Anastaia Beverly hills // varir – velvet Teddy (mac)

Í gærkvöldi var fyrsta kvöldið af Secret Solstice. Ég fór með vinkonu minni og það stóð svo uppúr að sjá Chaka Khan. Undir myndunum getið þið séð hvaðan outfittið er of hvaðan helstu makeupvörurnar eru.

x hildur

Fashion

TOPSHOP FROM TOP TO TOE

maí 22, 2017Þessa dagana er ég að syrgja að Topshop sé hætta á íslandi en eins og þeir sem hafa fylgjst með mér í einhven tíma vita er Topshop uppáhalds búðin mín 🙁 Enn H&M er nú að koam og ég fæ hana í staðinn.
Á föstudaginn fór ég og keypti mér tvær flíkur til viðbótar í Topshop fataskápinn min, hermannagræna samfellu og létta kápu. Alveg óvart paraði ég þetta svo við topshop buxur, topshop eyrnalokka og loðna sandala frá Topshop haha. Þar hafið þið það Topshop frá top to toe í bókstaflegri merkingu orðsins xx

hildur