Í tiefni þess að Halloween er að nálgast sem er einn uppáháldsdagruinn minn, ætla ég að skella í einn gjafaleik.
Ég ætla að gefa einum heppnum 12 Halloween Dunkin Donuts kleinuhringi! Venjulega finnst mér kleinuhringir ekki góðir en Dunkin Donuts eru einu kleinuhringirnir í heiminum sem ég elska. Þeir eru bara eitthvað next level! Og reyndar finnst mér allt sem þeir eru með sturlað gott, beyglurnar, drykkirnir og allt.
_________________________________________
Það eina sem þú þarft að gera til þess að eiga möguleika á að vinna þessa klikkuð Halloween hringi er að
Lika við Hildur Árnadóttir á Facebook
Tagga vinkonu í kommentin á facebook sem þú myndir shera kleinuhringjunum með.
Ég dreg út næsta laugardag, 15.okt.
xx hildur