Loksins, loksins er komið að jólagjafaleiknum sem ég veit að þið eruð búin að bíða eftir svo lengi. Ég ætla að gefa ykkur 15 uppáhalds og helstu förðunarvörurnar sem ég nota. Margar af þessum vörum eru búnar að vera í uppáhaldi hjá mér í mörg ár. Mig langar að það komi fram að ég er ekki sponsoruð með neina af þessum vörum og keypti þetta allt sjálf. Þetta er mitt persónulega álit og bara vörur sem eru í alvöru í uppáhaldi hjá mér og langar að leyfa ykkur að prófa líka. Ég ætla að sýna ykkur og tala um þessar vörur á snapchat núna á næstu dögum.
Vörurnar sem eru í vinning eru:
1- Stippling brush frá Real techniques
2 – Burstasett með 5 burstum frá Real techniques
3 – Real Tecniques makeup svampur
4 – Smash box hyljari
5 – They’re real maskari frá Benefit
6 – The pore sessional frá Benefit
7 – Hoola contour frá Benefit
8 – Skáskorinn Sephora bursti
9 – Velvet teddy varalitur frá mac
10 – Sephora hreinsimjólk
11 – Mac augnfarðahreinsir
——————————————
Það sem þú þarft að gera til þess að eiga möguleika á að vinna allar þessar vörur er að:
1. likea facebook síðuna mína HÉR
2. followa mig á instagram – @hildurarnad
3. Adda mér á snapchat – @hildurarnadott
4. deila þessari færslu
x hildur
19 Comments
vei já takk búin að öllu ofangreindu:)
Þú ert yndisleg elsku Hildur!
Vona að þú hafir það gott um hátíðarnar og eigir gleðileg jól!
Haltu áfram að vera þú
xx
Takk sömuleiðis elsku Ólöf mín <3 Þú ert búin að gefa mér svo mikið með öllum fallegu orðunum þínum að þú myndir aldrei trúa því. Takk fyrir allann stuðninginn alveg frá upphafi <3
Þín hildur xx
kvitt takk =)
Allt saman komið 🙂
Allt klárt! 😀
Jà takk væri alveg yndislegt! Bùinn ađ adda þèr.likea.deila og followa þig 😉 gleđileg jòl.?
Vá já takk kærlega ! Gleðileg jólin ?
Vá hvað það væri dásamlegt að vinna eitthvað af þessum flottu vörum !!! ?
Búin að öllu ofangreindu ???
Já takk vá ekkert smá flottir vinningar!???
order case study
…Gamma is a kernel programming language with an elegant chemical reaction metaphor in which programs are described in terms of multiset rewriting….
Kvitt 🙂
Jedúddamía! Væri algjört heaven! :O
Væri æði 😉
Æðislegir vinningar <3
Ohh væri æðiiii! 😀
já takk!! 😀
Já takk.
Gleðileg jól
Ástríður Emma Hjörleifsdóttir
astah@hotmail.com
Já takk, ég á ekkert af þessu en langar í allt! 🙂 Væri yndislegt að vinna <3
Gaman að fylgjast með þér á snapchat!